X

Stílhreint, þægilegt, áreynslulaust.

Nýju Pure TM heyrnartækin eru smá, stílhrein og lítt áberandi. Heyrnartækin gera þér kleift að heyra áreynslulaust.
Sjálvirkni í stílhreinni hönnun dregur úr einbeitingu þinni við hlustun. Hávaði og óþarfa umhverfishljóð eru síuð burt en þú getur einbeitt þér að því sem skiptir máli fyrir þig. Með Pure getur þú slappað af og noti allra smáatriða hljóðsins.

Nýju Pure TM heyrnartækin eru smá, stílhrein og lítt áberandi. Heyrnartækin gera þér kleift að heyra áreynslulaust.
Sjálvirkni í stílhreinni hönnun dregur úr einbeitingu þinni við hlustun. Hávaði og óþarfa umhverfishljóð eru síuð burt en þú getur einbeitt þér að því sem skiptir máli fyrir þig. Með Pure getur þú slappað af og noti allra smáatriða hljóðsins.

Veitir þér áreynsluminni heyrn

Pure heyrnartækin eru með mörg sjálfvirk kerfi. Áreynsla þín við hlustun minnkar svo að þú getur einbeitt þér að því sem þér finnst skipta máli. Pure er verndað gegn raka, svita og óhreinindum í samræmi við staðalinn IP67.

Njóttu allra hljóða lífsins

 

Það er venjulega mikill hávaði á veitingastöðum, í verslunum, í fjölskylduboðum eða í opnu skrifstofu-umhverfi. Það kallar á mikla einbeitingu og áreynslu til að fylgjast með samtölum. Þreyta eykst því – jafnvel fyrir fólk með eðlilega heyrn.

Nýju Pure heyrnartækin draga úr hljóðáreitinu svo að öll þessi umhverfishljóð þreyta þig ekki eins mikið. Nýja SPEECH virknin greinir stöðugt öll hljóð í umhverfi þinu og draga úr bakgrunns-hávaða svo að þú heyrir síður óæskileg hljóð eða tal.

Pure setur fókus á skýrasta og nálægasta viðmælanda þinn en dregur úr röddum annarra. Þannig heyrir þú betur í þeirri rödd sem þú einbeitir þér að en hinar verða veikari. Þannig minnkar hljóðáreitið og heyrn þín verður áreynsluminni.

Alla daga. Við allar aðstæður.

 

 

 

 

Haltu áfram að njóta lífsins. Með Pure.

Áreynslulaus heyrn, jafnvel í háværu umhverfi

Áreynslulaus heyrn, jafnvel í háværu umhverfi

Sjálfvirkt hlustunarkerfi SPEECH dregur fram rödd þess viðmælanda sem þú óskar.

Nákvæm stefnumiðun hljóðnema og markviss dempun bakgrunnshávaða gerir þér kleift að þrengja hlustunarsvið þitt til að grípa rödd þess viðmælanda sem þó óskar en draga úr truflunum frá öðrum röddum.

Þannig átt þú auðveldara með að skilja það sem skiptir þig máli.

 

Áreynslulaus heyrn, þó margir tali í einu

Áreynslulaus heyrn, þó margir tali í einu

Sjálfvirka SPEECH kefið dregur fram það samtal sem þú vilt taka þátt í. Á sama tíma dregur kerfið úr röddum annarra í rýminu sem og öðrum óæskilegum bakgrunns-hávaða.

EchoShield er annað sjálfvirkt kerfi sem dregur úr skellum og bergmáli við erfið hlustunarskilyrði. Þannig haldast hljóðgæði góð og hljómur er þægilegur, jafnvel þó margir tali saman í einu.

 Áreynslulaus heyrn þegar þú ert utandyra

SPEECH kerfið ræsir vindgnauðs-verndina eWindScreen TM í báðum heyrnartækjum og dregur úr óþægilegu vindgnauði. Stefnumiðaðir hljóðnemar heyrnartækjanna miða út sterkustu rödd viðmælanda næst þér, hvort heldur til hliðar eða aftan við þig.

Þannig getur þú haldið uppi samræðum þrátt fyrir veður og vind.

Áreynslulaus heyrn, líka þegar þú hlustar á tónlist

Áreynslulaus heyrn, líka þegar þú hlustar á tónlist

Ef tónlist er þín stóra ástríða þá getur þú nýtt þér sérsniðin tónlistarkerfi Pure heyrnartækjanna.

HD Music virknin veitir þér framúrskarandi hljómgæði þegar þú hlustar á tónlist. Þrjár mismunandi hlustunarstillingar gefa þér kost á góðum hljómgæðum við ólík hlustunarskilyrði.

  • Þegar þú hlustar á tónlist heima
  • Þegar þú ert á tónleikum
  • Þegar þú leikur á hljóðfæri

HD Music veitir þér einstaka hljóðupplifun

Pure at a glance

Loading...

Fylgihlutir með heyrnartækjum:

Aðlagaðu heyrnartækin að þinni hlustun

Að fylgja börnunum í skólann, hitta vinina í hádeginu eða horfa á sjónvarp á kvöldin. Hver dagur býður nýtt og ólíkt hljóðumhverfi og samræður.Væri það ekki frábært að geta streymt hljóði beint í heyrnartækin og geta á einfaldan hátt stillt heyrnartækin eftir eigin þörfum ?

Streyming hljóðs

easyTek: Tækni sem er auðveld í notkun

Þú getur nú auðveldlega breytt heyrnartækjum þínum í hágæða tvíóma (sterío) heyrnartól.
easyTek tengihnappurinn er stílhreinn og einfaldur í notkun og gerir þér kleift að svara símtölum eða skifta á milli tónlistarveita s.s. mp3-spilara eða sjónvarps. Þú getur hækkað og lækkað hljóðstyrk í heyrnartækjunum. Örsmá ljós gefa þér margvíslegar upplýsingar s.s. þegar þarf að hlaða rafhlöðuna.

Með easyTek getur þú tengt heyrnatækin við iPhones, iPads, Android-snjallsíma og alla síma sem hafa Bluetooth.

Fylgihlutir með easyTek

Þú getur notað eftirfarandi fylgihluti með easyTek

 

Tengingar við easyTek: Sjónvarps-sendir

Sjónvarpssendirinn tengir stafræn sjónvörp og sjónvörp án Bluetooth-virkni beint við easyTek fjarstýringuna. Þannig geta notendur streymt hljóði þráðlaust frá sjónvarpi til heyrnartækja og notið góðar dagskrár í góðum hljómgæðum.

easyTek Appið: Einfalt og þægilegt snjallforrit með mörgum notkunarmöguleikum.

easyTek appið veitir þér margvíslega notkunarmöguleika og gerir þér jafnframt kleift að nota snjallsímann þinn sem fjarstýringu fyrir heyrnartækin. Appið eykur virkni easyTek fjarstýringarinnar.

Þú getur séð rafhlöðunotkun heyrnartækjanna á símanum, streymt tónlist eða notað snjallsímann sem fjarstýringu. Og þegar fólk heldur að þú sért að skoða nýjust tölvupósta ert þú í raun að stjórna heyrnartækjum þínum og bæta tjáskiptahæfni þína í samskiptum ykkar á milli.

easyTek appið veitir þér margvíslega notkunarmöguleika og gerir þér jafnframt kleift að nota snjallsímann þinn sem fjarstýringu fyrir heyrnartækin. Appið eykur virkni easyTek fjarstýringarinnar.

Hlaða niður easyTek APP

Apple-App-Store-Badge_en_300px

google-play-badge_en_300px

Fjarstýringar

Að fylgja börnunum í skólann, hitta vinina í hádeginu eða horfa á sjónvarp á kvöldin. Hver dagur býður nýtt og ólíkt hljóðumhverfi og samræður.Væri það ekki frábært að geta streymt hljóði beint í heyrnartækin og geta á einfaldan hátt stillt heyrnartækin eftir eigin þörfum ?

Fjarstýring: easyPocket

Falleg easyPocket TM fjarstýringin með stórum tökkum og auðlesanlegum skjá auðveldar þér að stilla heyrnartækin þín.

Ósýnileg fjarstýring: miniPocket

Fullkomin lausn ef þú átt ekki snjallsíma en vilt geta stillt hljóðstyrk heyrnartækjanna. Traust og auðveld í notkun og svo smágerð að hún passar á lyklakippu.

touchControl App: Nú getur þú stillt heyrnartækin úr snjallsímanum

Þú hleður niður ókeypis touchControl appinu TM sem auðveldar þér stjórn á heyrnartækjunum. Þú notar snjallsímann til að breyta hljóðstyrk, skipta um hlustunarkerfi eða breyta tónstillingum (bassa og diskant).

Þú hleður niður ókeypis touchControl appinu TM sem auðveldar þér stjórn á heyrnartækjunum. Þú notar snjallsímann til að breyta hljóðstyrk, skipta um hlustunarkerfi eða breyta tónstillingum (bassa og diskant).

Hlaða niður touchControl App

Apple-App-Store-Badge_en_300px

google-play-badge_en_300px

Hleðsla

Hleðslubox: eCharger

eCharger hleðsluboxið hleður rafhlöður og þurrkar heyrnartækin á meðan þú sefur svo að þú þarft aldrei að hafa áhyggjur af því að skipta um rafhlöður.

eCharger á ferðinni: Millistykki fyrir bílinn

Sérstakt millistykki er fáanlegt svo að þú getir notað eCharger hleðsluboxið þegar þú ert á ferðinni í bílnum. Þú getur hlaðið heyrnartækin hvert sem þú ferð.

Eyrnasuð?

Signia heyrnartækin eru einu tækin á markaðnum með innbyggt Notch Therapy hlustunarkerfi sem getur dregið úr áhrifum eyrnasuðs og jafnvel látið það hverfa að fullu.*

Einstök meðferð sem linar lengi.

Signia heyrnartækin eru einu tækin á markaðnum með innbyggt Notch Therapy hlustunarkerfi sem getur dregið úr áhrifum eyrnasuðs og jafnvel látið það hverfa að fullu.*

* Powers, L., dos Santos, G.M., & Jons, C. (2016, September). Notch Therapy: A new approach to tinnitus treatment. AudiologyOnline, Article 18365.

Lesa meira